Frú Agnes M. Sigurðardóttir  biskup Íslands hóf  formlega vísitasíu sína í Kjalarnessprófastsdæmi á Hérðasfundi prófastsdæmisins í gær, þiðjudaginn 19. mars.
Agnes mun vísitera hjá okkur í Ástjarnarsókn mánudaginn 22. apríl nk.
Á flicr síðu Kirkjunnar getum við fylgst með ferðum Frú Agnesar um prófastsdæmið í máli og myndum.
http://www.flickr.com/photos/kirkjan/sets/72157633027540532/