Barnakór Ástjarnarkirkju hefur verið öflugur síðustu önn og komið nokkrum sinnum fram í Guðsþjónustum í kirkjunni. Er þetta frábært tækifæri fyrir krakka sem hafa áhuga á söng til að koma fram og læra að syngja í hóp. Æfingar eru á föstudögum kl.16:00 – 16:45 og verður fyrsta æfingin á þessu ári nk.föstudag 10.janúar.

Áhugasamir sendið póst á mattivocal@gmail.com eða mætið bara á næstu æfingu :)