Barnakór í Ástjarnarkirkju veturinn 2022-2023

Í vetur verður metnaðarfullt barnakórastarf í Ástjarnarkirkju. Um kórstjórn sér Svava Rún Steingrímsdóttir. Sími hennar er 8674978

Barnakórinn hefst 15. september og verður æfingatíminn í vetur á fimmtudögum klukkan 17.00.

Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á póstfangið: barnakor@astjarnarkirkja.is