Barnakórstarf Ástjarnarkirkju hefst fimmtudaginn 15. september kl. 17:00 og verður á þeim sama tíma í vetur. Kórstýra er Svava Rún Steingrímsdóttir. Starfið er fyrir öll börn á aldrinum 6-10 ára. Skráning: barnakor@astjarnarkirkja.is  Söngurinn bætir, hressir, kætir!