Barnakór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttir og sérstakur gestur barnakórsins verður Gréta Salóme Stefánsdóttir, sem bæði syngur með kórnum og spilar á fiðlu.

Börn úr yngri hópum æskulýðsstarfssins“ stíga á stokk“ undir stjórn Bryndísar Svavarsdóttur.

Sunnudagaskólabörnin koma fram undir stjórn Hólmfríðar S. Jónsdóttur (Fríðu)

Sr. Kjartan Jónsson leiðir stundina.  Allir eru hjartanlega velkomnir.