Alþjóðleg helgistund verður 11. júní kl. 11:00. Hún fer fram á ensku en margir nýbúar munu einnig taka þátt og lesa ritningartexta á sínu eigin tungumáli. Matthías V. Baldursson og Áslaug Helga Hálfdánardóttir sjá um tónlistina og sr.Kjartan Jónsson leiðir stundina. Á eftir verða alþjóðlegar veitingar. Allir erlendir gestir, nýbúar og flóttamenn eru sérstaklega velkomnir.