Gospelguðsþjónusta kl. 20:00 í Haukaheimilinu
Kór Ástjarnarkirkju syngur við undirleik húsbandsins undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar.
Bryndís Svavarsdóttir æskulýðsfulltrúi kirkjunnar flytur hugleiðingu og sr. Kjartan Jónsson stjórnar stundinni. Skyldumæting hjá fermingarbörnum.