Árlegur æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar er 4. mars.
Í tilefni af því verður guðsþjónusta sem ber merki þess.
Arnór Bjarki Blomsterberg guðfræðingur og æsklýðsfulltrúi Ástjarnarkirkju prédikar.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Keiths Reed tónlistarstjóra.
Prestur er sr. Kjartan Jónsson.
Hressing og samfélag á eftir.