Árlegur æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar verður haldinn 3. mars.
Í tilefni dagsins verður æskulýðsguðsþjónusta í kl. 11:00.
Unglingar úr æskulýðsstarfi kirkjunnar aðstoða í guðsþjónustunni og flytja tónlist.
Bjarki Geirdal Guðfinnsson guðfræðinemi flytur hugleiðingu.
Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Keiths Reed.
Prestur er sr. Arnór Bjarki Blomsterberg.
Hressing og samfélag á eftir.