Það verður mikið um dýrðir í Ástjarnarkirkju í tilefni af deginum.

Krúttmessa kl. 11:00
Allar deildir barnastarfsins, sunnudagaskólinn, Kirkjuprakkararnir og 10-12 ára börnin, sameina krafta sína í þessari messu. Hólmfríður S. Jónsdóttir og Bryndís Svavarsdóttir sjá um stundina. Hressing og gott samfélag á eftir.