Æfingar Barnakórs Ástjarnarkirkju hefjast aftur á nýju ári, 2013, fimmtudaginn 17. janúar, kl. 14.00.  Öll börn 8 ára eða eldri eru velkomin í kórinn án endurgjalds. Nánari upplýsingar hjá kórstjóra, Helgu Þórdísi Guðmundsdóttur á netfanginu helga@astjarnarkirkja.is