Sunnudaginn 2. desember er „allt að gerast“ í Ástjarnarkirkju

kl. 11:00  er Jólakaffihús sunnudagaskólans í umsjón Fríðu

kl. 20:00 er  Aðventukvöld Ástjarnarkirkju;  Kór Ástjarnarkirkju syngur Aðventuna inn við stjórn Helgu Þórdísar.  Sérstakur gestur kvöldsins er Jón Jósep Snæbjörnsson (Jónsi).   Sr. Kjartan Jónsson stýrir stundinni.

Allir eru hjartanlega velkomnir, heitt súkkulaði og notalegt samfélag á eftir