Aðventuhátíð barnanna verður haldin í Ástjarnarkirkju sunnudaginn 9. desember kl. 11.00. Barnakór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar. Fríða og Bryndís koma með skemmtilegt innlegg frá sunnudagaskólanum. Sr. Kjartan Jónsson leiðir stundina.

Allir eru hjartanlega velkomnir og hvattir til að koma og eiga saméflag í kirkjunni sinni.     

 Kakó og piparkökur í boði eftir stundina.