Árleg aðventuhátíð Ástjarnarkirkju verður sunnudaginn 10. desember kl. 11:00.
Báðir kórar kirkjunnar, kirkjukórinn og barnakórinn syngja.
Barnakórin flytur söngleikurinn Draumur trjánna en lögin eru eftir tónlistarstjóra kirkjunnar Keith Reed. Sögumaður er Björgvin Franz Gíslason leikari.
Prestur er sr. Kjartan Jónsson.
Hressing og samfélag á eftir.