Prestar Ástjarnarkirkju eru reiðubúnir að eiga stundir með sóknarbörnum sínum jafnt í kirkju sem og annars staðar af ýmsum tilefnum, svo sem við:

  • Endurnýjun hjúskaparheita
  • Blessun húsnæðis
  • Minningarstundir