Aðalsafnaðarfundur Ástjarnarsóknar verður haldinn eftir guðsþjónustu, sem hefst kl. 11:00, 22. mars.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Allir lögráða meðlimir Þjóðkirkju Íslands sem eiga lögheimili í Ástjarnarsókn hafa atkvæðisrétt.