Sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur stjórnar messunni.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Keiths Reed. Sigurður Þórisson verður meðhjálpari.
Sunnudagakóli á sama tíma undir stjórn Hólmfríðar S. Jónsdóttur.
Hressing og samfélag á eftir.