Dagana 13-20. ágúst söfnum við í Ástjarnarkirkju hreinu og vel meðförnu skóladóti, leikfimi og sundfatnaði, úlpum, kuldagöllum og lítið notuðum hreinum skóm fyrir börn á aldrinum
6- 15 ára í gám sem staðsettur verður fyrir framan kirkjuna frá kl. 8:00-18:00
18.- 22. ágúst frá kl. 12:00-20:00 bjóðum við þessar vörur endurgjaldslaust í kirkjunni okkar á Ásvöllum.
Sjálfboðaliðar eru velkomnir, hér að neðan getur þú skráð þig í sjálfboðaliðastarfið
https://www.astjarnarkirkja.is/skraning-sjalfbodalida/
Allar nánari upplýsingar og skráning sjálfboðaliða eru á heimasíðu okkar astjarnarkirkja.is og hjá Guðrúnu í síma 695-9051
Ástjarnarkirkja umhverfisvæn og nýtin kirkja.