Starf fyrir eldri borgara er í kirkjunni á miðvikudögum kl. 13:30 – 15:30. Allir eldri borgarar eru hjartanlega velkomnir.

Samverurnar hefjast með spjalli yfir kaffibolla en síðan er boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Endað er með stuttri helgistund.

Dagskrá haustið 2018
14. desember Jólahlaðborð kl. 13:00

Dagskrá vormisseris 2019

16. janúar  Sr. Gunnar Sigurjónsson sóknarprestur: Ferð um Ástralíu
23. janúar  Ólafur Stefánsson íþróttastjarna
26. janúar (laugardagur) kl. 16-18: Bingó. Allur ágóði rennur til kaupa á búnaði í eldhúsi kirkjunnar.
30. janúar  Björn Matthíasson hagfræðingur: Jakobsvegurinn, ferðasaga
6. febrúar   Brynja Baldursdóttir: Fróðleikur úr íslenskri goðafræði
13. febrúar  Óttar Sveinsson rithöfundur
20. febrúar Gísli Jafetsson, frkvst. Félags eldri borgara í Reykjavík: Eldri borgarar og hlýjan
27. febrúar Þórey Dögg Jónsdóttir, djákni, frkvst. Eldriborgararáðs Reykjvíkurprófastsdæma: Orlofsdvöl eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði.
6. mars  Ingibjörg Guðlaugsdóttir, stofnandi U3A segir frá aðdraganda og stofnun þessa fræðsluvettvangs.
13. mars
19.mars, þriðjudagur, Fundur með eldriborgurum í Digraneskirkju í Kópavogi. Mæting kl. 11:50 í Digraneskirkju. Samverunni lýkur kl. 14:30.
27. mars Brynja Baldursdóttir fjallar um vel valin goð í goðafræðinni.
3. apríl  Helga Margrét Guðmundsdóttir, starfsmaður Félags eldri borgara í Reykjavík
10. apríl
17. apríl Kyrravika, frí
24. apríl Ómar Ragnarsson, skemmtikraftur
1. maí Frídagur verkalýðsins, frí
8. maí Undirbúningur fyrir bingó

11. maí, laugardagur. Bingó kl. 14:00 til ágóða fyrir húsbúnað í eldhúsi kirkjunnar