Starf fyrir eldri borgara, Stjörnurnar, er í kirkjunni á miðvikudögum kl. 13:30 – 15:30. Allir eldri borgarar eru hjartanlega velkomnir.

Samverurnar hefjast með spjalli yfir kaffibolla en síðan er boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Endað er með stuttri helgistund.

Dagskrá haustið 2017
Dagskráin er í vinnslu.

20. september Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, Um hamingjuna
27. september Keith Reed, tónlistarmaður
4. október Dr. Gunnar Kristjánsson, Stef úr íslenskum bókmenntum
11. október Sr. Gunnar Sigurjónsson
18. október Iðunn Steinsdóttir rithöfundur
25. október Biblíufræðsla
1. nóvember Ármann Reynisson, Vinjettur
8. nóvember Sr. Þórhallur Heimisson: Nýjar myndir frá Bútan
15. nóvember Guðmundur Brynjólfsson djákni og rithöfundur les úr nýrri bók sinni
22. nóvember Páll Ólafsson, Um hreyfingu eldri borgara
29. nóvember Þórhildur Hagalín, upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar fjallar um málefni flóttamanna
6. desember Félagar úr Kvæðafélagi eldri borgara í Kópavogi (Gjábakka)
13. desember Jólafundur. Gestur sr. Karl Sigurbjörnsson.

Ganglegir tenglar
www.feb.is
Þar er að finna afsláttarbók eldri borgara: Afsláttarbók eldri borgara