Starf fyrir eldri borgara, Stjörnurnar, er í kirkjunni á miðvikudögum kl. 13:30 – 15:30. Allir eldri borgarar eru hjartanlega velkomnir.

Samverurnar hefjast með spjalli yfir kaffibolla en síðan er boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Endað er með stuttri helgistund.

Dagskrá haustið 2016
25. jan. Brynja Baldursdóttir íslenskukennari les úr Sjálfstæðu fólki
1. feb. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, í forsvari f. eldri borgara í Rvk.
8. feb. Þorvaldur og frú syngja og leiða söng
15. feb. Sr. Petrína Mjöll, kynnir nýju bókina sína Salt og hunang
22. feb. Sr. Guðni Már, segir frá jólasveinafyrirtækinu Skyrgámi
1. mars Nicholas Loyara frá Pókothéraði í kemur í heimsókn
8. mars Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson lætur gamminn geisa
15. mars Vilborg Oddsdóttir segir frá innanlandsaðstoð Hjálaprstarfs kirkjunnar
22. mars Magnea Sverrisdóttir, djákni segir af samkirkjulegu starfi á erlendum vettvangi
29. mars Sr. Gunnar Sigurjónsson sóknarprestur annast fundinn
5. apríl Gísli Einarsson fréttamaður hjá RÚV segir frá ýmsu bæði í grínu og alvöru
12. apríl Kyrra vika frí
19. apríl Sr. Tómas Guðmundsson annast fundinn
26. apríl Eldri borgarar á Álftanesi koma í heimsókn
30. apríl Eldri borgara messa. Gaflarakórinn í heimsókn?

Ganglegir tenglar
www.feb.is
Þar er að finna afsláttarbók eldri borgara: Afsláttarbók eldri borgara