Kvennakórinn Ljósbrot, frá KFUM og KFUK, syngur í messu 27. maí

Kvennakór KFUM og KFUK sem kallast Ljósbrot verður kirkjukórinn í messunni sunnudaginn 27. maí kl. 11:00 á þrenningarhátíð kirkjunnar.
Keith Reed, tónlistarstjóri Ástjarnarkirkju stjórnar kórnum sem mun einnig syngja nokkur lög eftir hann við ljóð Lilju Kristjánsdóttur skáldkonu og sálmaskáld.
Kórinn hélt nýlega glæsilega tónleika í Grensáskirkju sem voru helgaðir minningu Lilju.

Comments are closed.