Kór Ástjarnarkirkju er með fjölbreytt og metnaðarfullt vetrarstarf.

Stjórnandi kórsins er Keith Reed.
Kórinn syngur við hinar ýmsu athafnir Ástjarnarkirkju, allar tegundir kirkjutónlistar, þá bæði hefðbundna sálma, og söng við gospel-, blús-, rokk-, messur og margt fleira.

Kóræfingar eru á miðvikudagskvöldum frá kl. 19.00 – 21.00.

Ef þú vilt bætast í hópinn og koma í skemmtilegan syngjandi félagsskap hafðu þá endilega samband við Keith Reed á netfangið: keithbaritone@gmail.com  eða í síma 779-1659 fyrir frekari upplýsingar.