Ljóða-hugleiðsla miðvikudaginn 19. desember kl. 18:00

Ástjarnarkirkja býður upp á stund til að nema staðar í annríki aðventunnar og íhuga boðskap hennar.

Eyrún Ósk Jónsdóttir leikritaskáld, rithöfundur o.fl. annast Ljóða-hugleiðslu: Friður og kærleikur á aðventunni.

 

Comments are closed.