Fjölskylduguðsþjónusta 24. desember kl. 14:00

Eins og undanfarin ár verður fjölskylduguðsþjónusta á aðfangadag kl. 14:00
Barnakór kirkjunnar syngur og flytur m.a. söngleik eftir söngstjórann Keith Reed við hina vinsælu sögu Óskir trjánna. Sögumaður er hinn ástsæli leikari Arnar Jónsson.
Jólaguðspjallið verður lesið og jólasálmar sungnir.
Sr. Arnór Bjarki Blomsterberg leiðir stundina.

Comments are closed.