Fjölskylduguðsþjónusta 13. janúar kl. 11:00

Starf Ástjarnarkirkju er allt að fara í gang eftir hátíðarnar.
Fyrsta guðsþjónustan er  fyrir alla fjölskylduna.
Bjarki Geirdal Guðfinnsson umsjónarmaður sunnudagaskólans mun annast fræðslu ásamt Arnóri Bjarka Blomsterberg sem verður presturinn í messunni.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Keiths Reed.
Hressing og samfélag á eftir.

Comments are closed.