Blúsmessa Ástjarnarkirkju í Haukaheimilinu

Sunnudagskvöldið 2.nóvember verður Ástjarnarkirkja með Blúsmessu í Haukaheimilinu. Sérstakur gestur verður Blússveit Þollýar. Einnig mun Gospelkór Ástjarnarkirkju flytja nokkur lög undir stjórn Matta sax. Sr.Kjartan Jónsson leiðir stundina. Hljóðmaður er Hrannar Kristjánsson Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir 🙂

Continue reading

Hausthátíð Ástjarnarkirkju

Árleg hausthátíð Ástjarnarkirkju verður sunnudaginn 14. september kl. 11:00. Hefst hún með fjölskylduguðsþjónustu þar sem félagar úr barnakór kirkjunnar syngja hið nýja sunnudagaskólalag vetrarins í Þjóðkirkjunni. Kirkjukórinn mun einnig taka lagið. Matthías V. Baldursson stjórnar báðum kórunum. Hólmfríður verður með fræðslu og mikið verður sungið. Ný heimasíða verður afhjúpuð og starf kirkjunnar...

Continue reading