4.nóvember – Fjölskylduguðsþjónusta

Event details

  • 4. nóvember, 2018
  • 11:00
  • Kirkjuvöllum 1, 221 Hafnarfjörður.

Fjölskylduguðsþjónusta verður í Ástjarnarkirkju, sunnudaginn 4.nóvember klukkan 11:00

Sr. Kjartan Jónsson og Sr. Arnór Bjarki Blomsterberg leiða stundina með aðstoð Bjarka Geirdals sunnudagaskólakennara.

Árni Heiðar Karlsson sér um tónlistina með aðstoð barna úr barnakór Ástjarnarkirkju.