Fyrsti foreldramorgun vetrarins í Ástjarnarkirkju, fimmtudaginn 15.september 2016

Fyrsti foreldramorgun vetrarins verður fimmtudaginn 15.september 2016. Við ætlum að hittast í Ástjarnarkirkju á fimmtudagsmorgnum í vetur. Dagskráin mun mótast út frá áhugasviði og þörfum þeirra sem mæta. Við göngum út frá því að verja fyrsta foreldramorgninum í spjall um dagskrá vetrarins og fá hugmyndir frá foreldrum um hvað þeir...

Continue reading

Hjóna- og paranámskeið hefst fimmtudaginn 6. Október kl. 19:00

Nýtt námskeið hefst fimmtudaginn 6. október 2016 kl. 19:00 og stendur í sjö vikur. Hjónanámskeiðið er byggt á bókinni Hún og hann, hamingjuríkt hjónaband, eftir Nicky og Silu Lee og er hugsað fyrir hjón/pör sem vilja byggja upp traust samband sem endist, gera gott samband betra. Á námskeiðinu hlusta þátttakendur...

Continue reading

Fyrsta messa vetrarins

Fyrsta messa vetrarins verður haldin í Haukaheimilinu sunnudaginn 21.ágúst kl.11:00. Matthías V. Baldursson tónlistarstjóri og Íris Guðmundsdóttir gospelsöngkona leiða söng og sjá um tónlistina. Prestur er sr.Kjartan Jónsson. Fermingarbörn og foreldrar sérstaklega velkomnir

Continue reading

Fermingarfræðsla 2016-2017

Kæra safnaðarfólk. Innritun fermingarbarna fer fram hér á síðunni undir flipanum „fermingar“ og þar undir „skráning fermingarbarna 2017“. Þar er eyðublað sem fyllt er út. Við bjóðum ný fermingarbörn velkomin í fermingarhópinn.

Continue reading

Hjólreiðamessa 12. júní kl. 10:00

Árleg hjólreiðamessa safanaðanna í Hafnarfirði og Garðabæ verður haldin 12. júní. Dagskrá messunnar: Kl. 10.00 Ástjarnarkirkja (á sama tíma er lagt af stað frá Vídalínskirkju). Signing+ upphafsbæn sálmur. Kl. 10.30 Hafnarfjarðarkirkja. Miskunnarbæn og dýrðarsöngur, sálmur. Kl. 10.50 Fríkirkjan í Hafnarfirði. Ritningarlestrar og lofgjörðarvers, sálmur. Kl. 11.20 Víðistaðakirkja. Guðspjall, sálmur. Kl....

Continue reading

Æskulýðsdagurinn 6.mars

Sunnudagskvöldið 6.mars verður æskulýðsmessa kl.20:00 í Haukaheimilinu. Fram koma Unglingagospelkór Ástjarnarkirkju og Kór Ástjarnarkirkju ásamt hljómsveit skipuð þeim Friðriki Karlssyni á gítar, Matthíasi Baldurssyni á píanó, Þorbergi ólafssyni á slagverk og Þóri Rúnari Geirssyni á bassa . Sr.Kjartan Jónsson leiðir stundina, fermingarbörn og foreldrar sérstaklega hvatt til að mæta………Allir hjartanlega...

Continue reading

Hjóna- og paranámskeið hefst 27. janúar

Nýtt námskeið hefst fimmtudaginn 27. janúar 2016 kl. 19:00 og stendur í sjö vikur. Hjónanámskeiðið er byggt á bókinni Hún og hann, hamingjuríkt hjónaband, eftir Nicky og Silu Lee og er hugsað fyrir hjón/pör sem vilja byggja upp traust samband sem endist, gera gott samband betra. Á námskeiðinu hlusta þátttakendur...

Continue reading

Æfingar hjá Barna og Unglingagospelkór hefjast mánudaginn 11.jan

Barnakórinn æfir kl.15:00 – 15:45 og Unglingagospelkórinn æfir kl.16:00 – 17:00. Allir áhugasamir krakkar og unglingar eru hjartanlega velkomnir að koma og kíkja við á æfingu. Barnakórinn er skipaður börnum frá 1 – 7.bekk grunnskóla, stjórnandi er Matthías Baldursson. Unglingakórinn er skipaður krökkum frá 7 – 10 .bekk. Stjórnandi er...

Continue reading