Fjölskylduguðsþjónusta 22. apríl kl. 11:00

Fjölskylduguðsþjónusta verður í Ástjarnarkirkju sunnudaginn 22. apríl kl. 11:00. Báðir kórar kirkjunnar, barnakórinn og kirkjukórinn, munu syngja undir stjórn Keiths Reed tónlistarstjóra. Arnór Bjarki Blomsterberg æskulýðsfulltrúi annast fræðsluna. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Hressing og samfélag á eftir.

Continue reading

Messa og sunnudagaskóli 15. apríl

Sunnudaginn 15. apríl verður fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 Báðir kórar kirkjunnar syngja, kirkjukórinn og barnakórinn, undir stjórn tónlistarstjórans okkar Keiths Reed. Hólmfríður S. Jónsdóttir annast fræðsluna og prestur verður sr. Kjartan Jónsson. Hressing og samfélag á eftir.

Continue reading

Messa og sunnudagaskóli 8. apríl kl. 11:00. Gleðidagar

Tíminn fram að hvítasunnu er kallaður gleðidagar. Þá eigum við að íhuga allt sem páskarnir færa okkur og einblína á það sem getur glatt okkur. Messa verður kl. 11:00 eins og venjulega. Keith Reed stjórnar tónlistinni. Prestur er sr. Kjartan Jónsson og meðhjálpari Sigurður Þórisson. Sunnudagaskóli er á sama tíma...

Continue reading

Guðsþjónusta á páskadag kl. 8:00 og morgunverður

Sú nýbreytni verður tekin upp um páskana að guðsþjónustan á páskadag verður kl. 8:00 að morgni. Gleðin verður í fyrirrúmi og söngur og tónlist í fyrirrúmi. Stundin er fyrir alla fjölskylduna. Á eftir verður boðið upp á góðan morgunmat og börnin fá að mála páskaegg.

Continue reading

Messa á pálmasunnudag, 25. mars kl. 11:00

Guðsþjónustan á pálmasunnudag hefst á því að börnin í barnakórnum leika á bjöllur og syngja. Síðan munu þau leika guðspjall dagsins. Annars verður guðsþjónustan með hefðbundnu sniði, kór kirkjunnar syngur undir stjórn Keiths Reed, meðhjálpari er Sigurður Þórisson og prestur sr. Kjartan Jónsson. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma með góða...

Continue reading

Fjölskylduguðsþjónusta 18. mars kl. 11

Fjölskylduguðsþjónusta verður sunnudaginn 18. mars kl. 11:00. Báðir kórar kirkjunnar, kirkjukórinn og barnakórinn, munu syngja undir stjórn Keiths Reed tónlistarstjóra. Starfsfólk barnastarfsins annast fræsðslu. Hressing og samfélag á eftir guðsþjónustu. Þá munu unglingar úr unglingastarfi kirkjunnar selja vöflur til ágóða fyrir húsbyggingu munaðarlausra barna í Úganda.

Continue reading

Messa og sunnudagaskóli 11. mars kl. 11:00

Hefðbundin messa verður sunnudaginn 11. mars kl. 11:00 Sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir héraðsprestur leiðir helgihaldið. Árni Heiðar Karlsson annast undirleik og félagar úr kór kirkjunnar leiða sönginn. Meðhjálpari verður Sigurður Þórisson. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Hólmfríðar S. Jónsdóttur. Hressing og samfélag á eftir.

Continue reading

Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar 4. mars, guðsþjónusta kl. 11:00

Árlegur æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar er 4. mars. Í tilefni af því verður guðsþjónusta sem ber merki þess. Arnór Bjarki Blomsterberg guðfræðingur og æsklýðsfulltrúi Ástjarnarkirkju prédikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Keiths Reed tónlistarstjóra. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Hressing og samfélag á eftir.

Continue reading