Gospelguðsþjónusta í Haukaheimilinu sunnud. 5. okt. kl. 20:00

Ástjarnarkirkja heldur gospelguðsþjónustu sunnudaginn 5.okt kl.20:00 í Haukaheimilinu. Sérstakir gestir verður hljómsveitin GIG. Gospelkór Ástjarnarkirkju syngur einnig undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar tónlistarstjóra. Sr.Kjartan Jónsson sóknarprestur leiðir stundina. Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis.

Continue reading

Sundlaugarmessa í Ásvallalaug 5. október kl. 11:00

Næstkomandi sunnudag, 5.október, færist sunnudagaskólinn yfir í húsakynni Ásvallalaugar. Við hlökkum til að hitta ykkur á þessum frábæra stað. En munið að allir gestir yngri en 10 ára verða að koma með umsjónarmönnum skv. reglum sundlaugarinnar þar um. Stundin hefst klukkan 11:00 og hvetjum við ykkur til að mæta tímanlega...

Continue reading

Sunnudagaskóli og guðsþjónusta kl. 11 sunnudaginn 28. september

Sunnudagaskóli og guðsþjónusta kl. 11:00 Sérstakur gestur í guðsþjónustunni verður Áslaug Helga Hákonardóttir söngkona en hún hefur samið sjö lög á nýútkomnum diski Lindakirkju. Hægt verður að skoða hann og kaupa á eftir messu. Hún mun leiða sönginn ásamt eiginmanni sínum Matthíasi V. Baldurssyni tónlistarstjóra. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Í...

Continue reading

Lofgjörðarkvöld föstudaginn 26.sept kl.20:00

Í vetur munum við í Ástjarnarkirkju vera með lofgjörðarkvöld einu sinni í mánuði og verður það fyrsta haldið föstudaginn 26.september kl.20:00 í kirkjunni. Þessi stund mun byggjast mikið upp á kröftugri tónlist í bland við talað mál, vitnisburði ofl. Matthías V. Baldursson tónlistarstjóri kirkjunnar leiðir tónlistina ásamt söngvurum úr kór...

Continue reading

Sunnudagaskóli kl. 11:00 og gospelguðsþjónusta kl. 20:00

Sunnudagaskólinn hefur alla kirkjuna til umráða kl. 11:00 á sunnudaginn 21. september. Gospelguðsþjónusta um kvöldið kl. 20:00. Ole Lilleheim framkvæmdastjóri Open Doors í Noregi mun prédika. Hann er sérfræðingur í málefnum ofsóttra kristinna kirkna og manna í heiminum. Hann er mjög áheyrilegur prédikari og hefur frá mörgu að segja. Kór...

Continue reading