Messa og sunnudagaskóli 16. september kl. 11:00

Kór Ástjarnarkirkju mun syngja í messunni sunnudaginn 16. september undir stjórn Keiths Reed tónlistarstjóra. Prestur verður sr. Kjartan Jónsson. Fermingarbörn og aðstandendur þeirra eru boðin sérstaklega velkomin. Hressing og samfélag á eftir. Stuttur fundur um fermingarstörfin á eftir. Sunnudagaskólin verður á sama tíma. Sr. Arnór Bjarki Blomsterberg og Bjarki Geirdal...

Continue reading

messa 9. september kl. 11:00

Sunnudaginn 9. september verður messa kl. 11:00 Kór kirkjunnar mun syngja undir stjórn Keiths Reed tónlistarstjóra. Prestur er Sr. Kjartan Jónsson. Við fögnum fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Bjarka Geirdals Guðfinnssonar. Hressing og gott samfélag á eftir.

Continue reading

Starf haustmisseris er hafið

Starf haustmisseris Ástjarnarkirkju er hafið. Það hófst með fermingarnámskeiði í ágúst. Fyrsta messan var 2. september en þá var nýr prestur sr. Arnór Bjarki Blomsterberg boðinn velkominn starfa. Nýr starfsmaður í sunnudagaskóla tók til starfa þennan dag, Bjarki Geirdal Guðfinnsson guðfræðinemi. Unglingastarfið hófst mánudaginn 3. september en unglingarnir hittast á...

Continue reading

Helgistund 17. júní kl. 11:00

Helgistund verður í kirkjunni kl. 11:00 á 17. júní. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Keiths Reed tónlistarstjóra. Arnór Bjarki Blomsterberg guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi Ástjarnarkirkju leiðir stundina og prédikar. Hressing og samfélag á eftir.

Continue reading

Hjólreiðamessa 24. júní kl. 10 – 12:20

Eins og undanfarin ár bjóða Þjóðkirkjusöfnuðirnir í Hafnarfirði og Garðabæ upp á sameiginlega hjólreiðamessu sunnudaginn 24. júní. Messan hefst samtímis í Ástjarnarkirkju og Vídalínskirkju. Allir eru hvattir til að taka þátt. Þetta er upplagður hjólatúr fyrir fjölskylduna. Dagskráin er svona: kl. 10:00 Ástjarnarkirkja. Upphafsbæn – sálmur kl. 10:00 Vídalínskirkja. Upphafsbæn...

Continue reading

Átta sækja um prestsþjónustu í Tjarnaprestakalli

Frá og með 1. ágúst verða tveir prestar í Tjarnaprestakalli, sóknarprestur og prestur. Embætti prests er nýtt og fögnum við því. Embætti prests við Tjarnarprestakall, Kjalarnesprófastsdæmi, var auglýst laust til umsóknar og rann umsóknarfrestur út þann 22. maí sl. Átta umsækjendur sóttu um embættið, en þeir eru í stafrófsröð; •...

Continue reading

Kvennakórinn Ljósbrot, frá KFUM og KFUK, syngur í messu 27. maí

Kvennakór KFUM og KFUK sem kallast Ljósbrot verður kirkjukórinn í messunni sunnudaginn 27. maí kl. 11:00 á þrenningarhátíð kirkjunnar. Keith Reed, tónlistarstjóri Ástjarnarkirkju stjórnar kórnum sem mun einnig syngja nokkur lög eftir hann við ljóð Lilju Kristjánsdóttur skáldkonu og sálmaskáld. Kórinn hélt nýlega glæsilega tónleika í Grensáskirkju sem voru helgaðir...

Continue reading