Fyrsti foreldramorgun vetrarins í Ástjarnarkirkju, fimmtudaginn 15.september 2016

Fyrsti foreldramorgun vetrarins verður fimmtudaginn 15.september 2016. Við ætlum að hittast í Ástjarnarkirkju á fimmtudagsmorgnum í vetur. Dagskráin mun mótast út frá áhugasviði og þörfum þeirra sem mæta. Við göngum út frá því að verja fyrsta foreldramorgninum í spjall um dagskrá vetrarins og fá hugmyndir frá foreldrum um hvað þeir...

Continue reading