Sunnudagaskóli  verður kl. 11:00 alla sunnudaga þegar messur verða í Ástjarnarkirkju í vetur.

Hafdís-og-Klemmi-300x200

Í sunnudagaskólanum leggjum við fyrst og fremst áherslu á gleði, kærleika og Guðsorð. Verið ævinlega velkomin til okkar og eigum saman góðar stundir og búum til góðar og fallegar minningar.