Eldri borgarar

Event details

  • Miðvikudagur | 14. september, 2016
  • 13:30

Starf fyrir eldri borgara, Stjörnurnar, er í kirkjunni á miðvikudögum kl. 13:30 – 15:30. Allir eldri borgarar eru hjartanlega velkomnir.  Samverurnar hefjast með spjalli yfir kaffibolla en síðan er boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Endað er með stuttri helgistund.

 

9.nóvember: Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur les úr verkum sínum og segir frá tilurð þeirra

16.nóvember: Efni í vinnslu

23. nóvember: Hildur frá Rauða krossinum fjallar um málefni fólttamanna og hælisleitenda

30. nóvember: Sr. Tómas Guðmundsson segir af ferðum sínum

7. desember: Sr. Stefán Már Gunnlaugsson fjallar um sálmaskáldið Einar í Heydölum

14. desember. Jólafundur. Dr. Gunnar Kristjánsson fv. prófastur: Efni er tengist jólunum