Bingó fyrir innanstokksmunum í Ástjarnarkirkju

Eldriborgarar Ástjarnarkirkju bjóða til fjáröflunarbingós til kaupa á búnaði í eldhús kirkjunnar laugardaginn 26. janúar kl. 14-16. Glæsilegir vinningar! 1 spjald á 1.000 kr. 2 spjöld á 1.500 kr. 3 spjöld á 2.000 kr. Kaffihús í hléi Posi á staðnum Öll fjölskyldan velkomin Þetta er frábært tækifæri til að sameina...

Continue reading

Ókeypis markþjálfun í Ástjarnarkirkju

Ástjarnarkirkja býður upp á ókeypis markþjálfun. Ýmsir sem tekið hafa grunnnámskeið í markþjálfun þurfa að taka viðtöl við fólk og safna sér tímum til að öðlast réttindi til að fara á framhaldsnámskeið. Margt af þessu fólki er mjög fært í faginu. Nokkrir í þessum sporum og aðrir sem eru þegar komnir...

Continue reading

Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 20. janúar kl. 11

Messa verður sunnudaginn 20. janúar kl. 11:00 Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Keiths Reed. Sr. Árnór Bjarki Blomsterberg þjónar fyrir altari, Sr. Kjartan Jónsson prédikar. Hressing og samfélag á eftir. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Bjarka Geirdal Guðfinnssonar. Stuttur fundur með aðstandendum fermingarbarna á eftir.

Continue reading

Fjölskylduguðsþjónusta 13. janúar kl. 11:00

Starf Ástjarnarkirkju er allt að fara í gang eftir hátíðarnar. Fyrsta guðsþjónustan er  fyrir alla fjölskylduna. Bjarki Geirdal Guðfinnsson umsjónarmaður sunnudagaskólans mun annast fræðslu ásamt Arnóri Bjarka Blomsterberg sem verður presturinn í messunni. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Keiths Reed. Hressing og samfélag á eftir.

Continue reading