Tónlistarmessa: Ljós í myrkri 11. febrúar

Sunnudaginn 11. febrúar verður áhersla lögð á tónlist í messunni kl. 11:00. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Keiths Reed tónlistarstjóra. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Við viljum að sem flestir fái notið stundarinnar með okkur. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Hólmfríðar S. Jónsdóttur. Hressing og samfélag á eftir.

Continue reading