NÝLEGAR FRÉTTIR

 • Barnakór Ástjarnarkirkju 2016-17

  Barnakórinn hefst 8.sept.

  Skránin er hafin í barnakór kirkjunnar. Æfingar verða á fimmtudögum kl.14:15 – 15:00 og hefjast þær 8.september. Hér er hægt að sækja um í kórinn ! Á kóræfingum fá börnin innsýn í raddbeitingu með sérstökum raddæfingum,  þau læra fjöldan allan af lögum, en mikil áhresla er lögð á að kenna sálma

 • September - okt 2016

  Dagskráin í september og október

  Í vetur verða messur á víxl kl.20 og kl.11:00. Endilega kynnið ykkur messutímana vel. Fyrsta sunnudag í mánuði verða kvöldmessur í Haukaheimilinu fyrir utan september og lofgjörðarkvöld þriðja hvern sunnudag kl.20 í kirkjunni okkar. Annan og fjórða hvern sunnudag eru messurnar kl.11:00. Sunnudagaskólinn er að sjálfsögðu alla sunnudaga samt kl.11:00

 • Íris Guðmundsdóttir

  Fyrsta messa vetrarins

  Fyrsta messa vetrarins verður haldin í Haukaheimilinu sunnudaginn 21.ágúst kl.11:00. Matthías V. Baldursson tónlistarstjóri og Íris Guðmundsdóttir gospelsöngkona leiða söng og sjá um tónlistina. Prestur er sr.Kjartan Jónsson. Fermingarbörn og foreldrar sérstaklega velkomnir

 • Kirkja, tekining

  Fermingarnámskeið 15. – 18. ágúst og Vatnaskógur 19-20. ágúst

  Fermingarbörn Ástjarnarkirkju 2017 mæta á fermingarnámskeið sem haldið verður í Víðistaðakirkju mánudaginn 15. – fimmtudaginn 18. ágúst kl. 13-16 alla dagana. Margir fræðarar annast fjölbreytta fræðslu. 19. – 20. ágúst verður farið sumarbúðir KFUM í Vatnaskógi á ævintýrafermingarnámskeið.