NÝLEGAR FRÉTTIR

 • Það var einu orði sagt jólalegt þegar á fimmta hundrað skólabarna í Ástjarnarsókn mætti í Ástjarnarkirkju dagana 3. 10. og 18. desember. Þau komu glaðleg...

  Lesa meira
 • Jólball í Ástjarnarkirkju

  Nú skal segja. Jólaball verður haldið í Ástjarnarkirkju sunnudaginn 15. desember kl. 13.00.  Við ætlum að ganga saman í kringum einiberjarunn og syngja t.d. um...

  Lesa meira
 • Annar sunnudagur í aðventu: Karlakórinn Esja

  Aðventumessa verður haldin í Ástjarnarkirkju 8. desember kl. 17.00 sem er annar sunnudagur í aðventu. Tendrað verður ljós á Betlehemskertinu. Karlakórinn Esja mun syngja og...

  Lesa meira
 • Kristniboðsdagurinn í Ástjarnarkirkju, 10. nóvember klukkan 17:00

  Messa verður í Ástjarnarkirkju, sunnudaginn 10. nóvember klukkan 17:00. Sérstakur gestur verður Helga Vilborg Sigurjónsdóttir sem starfaði um árabil sem kristniboði í Afríku. Kári Allansson...

  Lesa meira
 • Ljósamessa: 3.nóvember klukkan 20:00

  Ljósamessa til styrktar Ljósinu (Endurhæfingarstöð fyrir krabbameinsgreinda) verður í Ástjarnarkirkju sunnudagskvöldið 3. nóvember klukkan 20.00. Athugið, messan er klukkan 20:00 þennan sunnudaginn en ekki klukkan...

  Lesa meira
 • Barnakórinn, Davíð og Golíat í messu, 27.október 2019

  Sunnudaginn 27. október klukkan 17:00 verður messa í Ástjarnarkirkju. Barnakór Ástjarnarkirkju ætlar að syngja fyrir okkur á milli þess sem við biðjum bæna, heyrum söguna...

  Lesa meira
 • Köllun Móse í messu, 13. október 2019

  Sunnudaginn kemur 13. október verður fjölskyldumessa í Ástjarnarkirkju kl. 17.00. Þá verður fjallað um Móse úr Gamla testmentinu sem þið sjáið á meðfylgjandi mynd. En...

  Lesa meira
 • Jósef og bræður hans

  Sunnudaginn 29. september verður guðsþjónusta kl. 17 og verður þar m.a. sögð sagan af Jósef og bræðrum hans. Stundin er um 45 mínútur og að...

  Lesa meira