NÝLEGAR FRÉTTIR

 • Bleik messa 15. október kl. 11:00

  Í til efni af degi bleiku slaufunnar, átaks Krabbameinsfélagsins gegn krabbameinum kvenna verður messan 15. október tileinkuð þessu málefni. Kór kirkjunnar mun syngja undir stjórn...

  Read more
 • Mikill gleðidagur

  Biskup Íslands, frá Agnes M. Sigurðardóttir, vígði nýtt safnaðarheimili Ástjarnarsóknar sunnudaginn 8. október. Þetta var mikill gleðidagur og fljölmenni var í messunni. Guðni Gíslason ritstjóri...

  Read more
 • Vígsla safnaðarheimilis Ástjarnarkirkju 8. október kl. 14:00

  Sunnudaginn 8. október kl. 14:00 verður mikill hátíðardagur hjá okkur þegar nýja safnaðarheimilið okkar verður vígt. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, mun annast það...

  Read more
 • 24. september: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00

  Sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur stjórnar messunni. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Keiths Reed. Sigurður Þórisson verður meðhjálpari. Sunnudagakóli á sama tíma undir stjórn Hólmfríðar...

  Read more